30.1.2012

Sérstakar umræður þriðjudaginn 31. janúar kl. 14 og 14.30

Þriðjudaginn 31. janúar fara fram tvær sérstakar umræður:
Kl. 14 - Ábyrgð og eftirlit hins opinbera gagnvart einkarekinni heilbrigðisþjónustu í ljósi sílikonpúða-málsins. Málshefjandi er Ólína Þorvarðardóttir og til andsvara verður velferðarráðherra.
Kl. 14.30 - Viðbrögð heilbrigðisyfirvalda vegna frétta um iðnaðarsílikon í brjóstapúðum. Málshefjandi er Álfheiður Ingadóttir og til andsvara verður velferðarráðherra.