16.2.2011

ÞINGFUNDUR HEFST KL. 13.30 ÞANN 16. FEBRÚAR

Greidd verða atkvæði um samninga um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins. Áður en greidd verða atkvæði um frumvarpið í heild fara fram atkvæðagreiðslur um fjórar breytingartillögur við frumvarpið sem eru á þingskjölum 833, 848, 779 og 837.