20.4.2010

Breyting á starfsáætlun Alþingis

Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar á starfsáætlun Alþingis á vorþingi og jafnframt á þing- og nefndafundum í ágúst og september 2010.

Uppfærð starfsáætlun.