30.4.2008

Umræður utan dagskrár í dag

Í dag kl. 3 fara fram umræður utan dagskrár um málefni Landspítalans. Áður boðuð utandagskrárumræða um bætur almannatrygginga verður því ekki í dag.