4.2.2015

Sérstakar umræður um stöðuna á vinnumarkaði og kjör lág- og millitekjuhópa

Fimmtudaginn 5. febrúar kl. 1.30 miðdegis verða sérstakar umræður um stöðuna á vinnumarkaði og kjör lág- og millitekjuhópa. Málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.