9.2.2015

Yfirlit og samantektir um þingmál á vef Alþingis

Ýmis yfirlit og samantektir um þingmál eru á vef Alþingis meðal annars; staða mála, efnisflokkuð þingmál og samantektir um þingmál. Einnig er hægt að skoða lista yfir mál á yfirstandandi þingi  eftir tegund máls og fá samskonar yfirlit frá fyrri þingum.