11.11.2013

Sérstakar umræður þriðjudaginn 12. nóvember kl. 2 miðdegis

Þriðjudaginn 12. nóvember kl. 2 miðdegis fara fram sérstakar umræður um stöðu flóttamanna og meðferð þeirra. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir.