15.1.2014

Sérstakar umræður um stöðu aðildarviðræðna við ESB

Fimmtudaginn 16. janúar kl. 13:30 verða sérstakar umræður um stöðu aðildarviðræðna við ESB. Málshefjandi er Árni Páll Árnason og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.