8.4.2014

Sérstakar umræður um almannatryggingar og stöðu öryrkja

Miðvikudaginn 9. apríl kl. 3.30 síðdegis verða sérstakar umræður um almannatryggingar og stöðu öryrkja. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra.