21.11.2012

Sérstakar umræður fimmtudaginn 22. nóvember kl. 1.30 miðdegis.

Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 1.30 miðdegis verður sérstök umræða um stöðu þjóðarbúsins. Málshefjandi er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og til andsvara verður forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir.