18.9.2012

Sérstakar umræður miðvikudaginn 19. september kl. 3.30

Sérstakar umræður verða um stöðu atvinnumála. Unnur Brá Konráðsdóttir er málshefjandi og til andsvara verður forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir.