31.5.2016

Sérstakar umræður um búvörusamninginn með tilliti til umhverfis- og náttúruverndar, miðvikud. 1. júní

Miðvikudaginn 1. júní kl. 16:00 verða sérstakar umræður um búvörusamninginn með tilliti til umhverfis- og náttúruverndar. Málshefjandi er Róbert Marshall og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.Róbert Marshall og Sigurður Ingi Jóhannsson