21.9.2016

Sérstakar umræður um fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga

Fimmtudaginn 22. september 11.30 verða sérstakar umræður um fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga. Málshefjandi er Svandís Svavarsdóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson. Svandís Svavarsdóttir og Bjarni Benediktsson