18.11.2015

Sérstakar umræður um hugmyndir um einkavæðingu Landsbankans

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 13:30 verða sérstakar umræður um hugmyndir um einkavæðingu Landsbankans. Málshefjandi er Ásta Guðrún Helgadóttir og til andsvara verður fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson.

Ásta Guðrún Helgadóttir og Bjarni Benediktsson