24.1.2017

Sérstakar umræður um húsnæðismál

Miðvikudaginn 25. janúar kl. 16 verða sérstakar umræður um húsnæðismál. Málshefjandi er Logi Einarsson og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson.

Logi Einarsson og Þorsteinn Víglundsson