15.9.2015

Sérstakar umræður um kjör aldraðra og öryrkja

Sérstakar umræður um kjör aldraðra og öryrkja verða miðvikudaginn 16. sept. kl. 3.30 miðdegis. Málshefjandi er Árni Páll Árnason og til andsvara verður fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson.