31.1.2017

Sérstakar umræður um kjör öryrkja

Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 15:30 verða sérstakar umræður um kjör öryrkja. Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson.

Oddný G. Harðardóttir og Þorsteinn Víglundsson