21.9.2016

Sérstakar umræður um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu

Fimmtudaginn 22. september kl. 11.00 verða sérstakar umræður um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu. Málshefjandi er Guðlaugur Þór Þórðarson og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.

Guðlaugur Þór Þórðarson og Ólöf Nordal