1.3.2017

Sérstakar umræður um skýrslu um könnun á vistun barna á Kópavogshæli

Fimmtudaginn 2. mars  kl. 14:00 verða sérstakar umræður um skýrslu um könnun á vistun barna á Kópavogshæli. Málshefjandi er Steinunn Þóra Árnadóttir og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráherra, Þorsteinn Víglundsson.

Steinunn Þóra Árnadóttir og Þorsteinn Víglundsso