10.10.2016

Sérstakar umræður um vaxtagreiðslur af lánum almennings

Þriðjudaginn 11. október kl. 3 síðdegis verða sérstakar umræður um  vaxtagreiðslur af lánum almennings. Málshefjandi er Þorsteinn Sæmundsson og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Þorsteinn Sæmundsson og Bjarni Benediktsson