5.10.2015

Sérstakar umræður um viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri þriðjudaginn 6. okt.

Þriðjudaginn 6. okt. kl. 2 miðdegis verða sérstakar umræður um viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri. Málshefjandi er Elsa Lára Arnardóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.