17.3.2021

Sérstök umræða fimmtudaginn 18. mars um aðgerðir til að styrkja stöðu íslensks landbúnaðar

Sérstök umræða um aðgerðir til að styrkja stöðu íslensks landbúnaðar verður fimmtudaginn 18. mars um kl. 13:30. Málshefjandi er Sigurður Páll Jónsson og til andsvara verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson.

SigurdurPall_KristjanThor