4.11.2020

Sérstök umræða um biðlista eftir úrræðum fyrir börn með geðheilbrigðisvandamál fimmtudaginn 5. nóvember

Sérstök umræða um biðlista eftir úrræðum fyrir börn með geðheilbrigðisvandamál verður fimmtudaginn 5. nóvember um kl. 12:15. Málshefjandi er Guðmundur Ingi Kristinsson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir.

GudmundurIngi_Svandis