31.1.2020

Sérstök umræða um forvarnir og heilsueflingu eldri borgara

Mánudaginn 3. febrúar um kl. 15:45 verður sérstök umræða um forvarnir og heilsueflingu eldri borgara. Málshefjandi er Willum Þór Þórsson og til andsvara verður Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.

WillumThor_SvandisSvavars