18.9.2019

Sérstök umræða um loftslagsmál og skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Fimmtudaginn 19. september um kl. 12:30 verður sérstök umræða um loftslagsmál og skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi. Málshefjandi er Logi Einarsson og til andsvara verður forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir.

Logi_Katrin