24.1.2018

Sérstök umræða um staðsetningu þjóðarsjúkrahúss

Fimmtudaginn 25. janúar um kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um staðsetningu þjóðarsjúkrahúss. Málshefjandi er Anna Kolbrún Árnadóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir.

Anna Kolbrún Árnadóttir og Svandís Svavarsdóttir