24.1.2018

Sérstök umræða um stöðu einkarekinna fjölmiðla

Fimmtudaginn 25. janúar um kl. 11:45 fer fram sérstök umræða um stöðu einkarekinna fjölmiðla. Málshefjandi er Óli Björn Kárason og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir.

Óli Björn Kárason og Lilja Alfreðsdóttir