15.5.2024

Sérstök umræða um stöðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fimmtudaginn 16. maí

Sérstök umræða verður um stöðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fimmtudaginn 16. maí um kl. 11:00. 

Málshefjandi er Hanna Katrín Friðriksson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra Willum Þór Þórsson. 


HannaKatrin_WillumThor