2.5.2018

Sérstök umræða um tollasamning ESB og Íslands um landbúnaðarvörur

Fimmtudaginn 3. maí kl. 13:30 fer fram sérstök umræða um tollasamning ESB og Íslands um landbúnaðarvörur. Máls­hefjandi er Birgir Þórarinsson og til andsvara verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristján Þór Júlíusson.

Birgir Þórarinsson og Kristján Þór Júlíusson