22.5.2020

Sérstök umræða um varnartengdar framkvæmdir á Suðurnesjum

Sérstök umræða um varnartengdar framkvæmdir á Suðurnesjum verður mánudaginn 25. maí um kl. 15:45. Málshefjandi er Birgir Þórarinsson og til andsvara verður Guðlaugur Þór Þórðarson  utanríkisráðherra.

BirgirThorarinsson_GudlaugurThor