6.6.2018

Sérstök umræða um verðtryggingu fjárskuldbindinga

Fimmtudaginn 7. júní um kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um verðtryggingu fjárskuldbindinga. Málshefjandi er Ólafur Ísleifsson og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Ólafur Ísleifsson og Bjarni Benediktsson