26.1.2017

Starfsáætlun 146. þings

Forsætisnefnd Alþingis afgreiddi á fundi sínum í gær, 25. janúar,  starfsáætlun Alþingis fyrir vetrar- og vorþing 2017.