Myndbönd

Hvað er Alþingi?

Fræðslumyndband sem veitir innsýn í störf Alþingis á lifandi og skemmtilegan máta. Það getur nýst sem ítarefni við kennslu sem og við undirbúning skólahópa fyrir heimsókn á Alþingi.

Hvað er Alþingi?