1995-11-22 13:33:13# 120. lþ.#F 39.#1. fundur. Rannsókn kjörbréfs., til 13:35:35| L gert 23 9:43
[prenta uppsett í dálka]

Rannsókn kjörbréfs.

[13:33]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):


Forseti las eftirfarandi bréf:

,,Þar sem ég er á förum til útlanda í opinberum erindum og get því miður ekki sótt þingfundi á næstunni, leyfi ég mér með vísun til 2. mgr. 53. gr. laga um þingsköp Alþingis að óska þess að 2. varaþm. Framsfl. í Vestfjarðakjördæmi, Anna Jensdóttir kennari, taki sæti á Alþingi í fjarveru minni, en 1. varaþm. flokksins er forfallaður.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti, með ósk um að fram fari á Alþingi rannsókn á kjörbréfi varaþingmannsins.

Gunnlaugur M. Sigmundsson, 2. þm. Vestf.``

[13:34]

Form. kjörbréfanefndar (Sólveig Pétursdóttir):


ATKVÆÐAGREIÐSLA.

Kjörbréf Önnu Jensdóttur samþ. án atkvgr.

[13:34]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):


Anna Jensdóttir, 2. þm. Vestf., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[13:35]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):