Kosning sérnefndar skv. 32. gr. þingskapa

Fimmtudaginn 21. nóvember 1996, kl. 10:34:02 (1498)

1996-11-21 10:34:02# 121. lþ. 30.1 fundur 102#B kosning sérnefndar skv. 32. gr. þingskapa#, Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 30. fundur

[10:34]

Forseti (Guðni Ágústsson):

Forseta hefur borist einn listi með nöfnum ellefu þingmanna, svohljóðandi:

Sturla Böðvarsson,

Jón Kristjánsson,

Ágúst Einarsson,

Sighvatur Björgvinsson,

Kristinn H. Gunnarsson,

Pétur H. Blöndal,

Kristín Ástgeirsdóttir,

Árni M. Mathiesen,

Vilhjálmur Egilsson,

Ísólfur Gylfi Pálmason,

Gunnlaugur M. Sigmundsson.

Þar sem ekki eru fleiri nöfn en kjósa skal lýsi ég áðurtalda alþingismenn réttkjörna í sérnefnd til að athuga frv. um fjárreiður ríkisins.