Ferill 100. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Nr. 13/123

Þskj. 1127  —  100. mál.


Þingsályktun

um framleiðslu íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar.


    Alþingi ályktar að stefna beri að því að matvælaframleiðsla á Íslandi skuli vera á forsendum sjálfbærrar þróunar fyrir árið 2003.
    Jafnframt skuli stefnt að því að auka hlut landbúnaðarafurða sem vottaðar eru lífrænar.

Samþykkt á Alþingi 10. mars 1999.