Fundargerð 124. þingi, 2. fundi, boðaður 1999-06-10 10:30, stóð 10:30:10 til 17:01:42 gert 10 17:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

2. FUNDUR

fimmtudaginn 10. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

Forseti kynnti kjör embættimanna í eftirfarandi nefndir:

Heilbr.- og trn.: Valgerður Sverrisdóttir formaður og Lára Margrét Ragnarsdóttir varaformaður.

Fjárln.: Jón Kristjánsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Utanrmn.: Tómas Ingi Olrich formaður og Jón Kristjánsson varaformaður.

Efh.- og viðskn.: Vilhjálmur Egilsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Sjútvn.: Einar K. Guðfinnsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Allshn.: Þorgerður K. Gunnarsdóttir formaður og Valgerður Sverrisdóttir varaformaður.

Samgn.: Árni Johnsen formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Landbn.: Hjálmar Jónsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Iðnn.: Hjálmar Árnason formaður og Guðjón Guðmundsson varaformaður.

Menntmn.: Sigríður A. Þórðardóttir formaður og Ólafur Örn Haraldsson varaformaður.

Félmn.: Arnbjörg Sveinsdóttir formaður og Ólafur Örn Haraldsson varaformaður.

Umhvn.: Ólafur Örn Haraldsson formaður og Kristján Pálsson varaformaður.

[10:30]


Athugasemdir um störf þingsins.

Formennska í fastanefndum þingsins.

[10:32]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[10:37]

[10:59]

Útbýting þingskjala:

[11:51]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:51]

[13:29]

Útbýting þingskjals:

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs, fyrri umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2.

[14:53]

[16:40]

Útbýting þingskjala:

[16:58]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[17:00]

Fundi slitið kl. 17:01.

---------------