Stjórnarráð Íslands

Föstudaginn 12. nóvember 1999, kl. 12:07:01 (1354)

1999-11-12 12:07:01# 125. lþ. 24.8 fundur 160. mál: #A Stjórnarráð Íslands# (aðsetur ríkisstofnana) frv. 121/1999, MÁ (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 24. fundur, 125. lþ.

[12:07]

Mörður Árnason (andsvar):

Forseti. Því er auðvelt að svara. Eðlismunurinn felst í kílómetrum. Að öðru leyti vil ég bara segja þetta um svar hv. þm.: Já víst.