Stjórnarráð Íslands

Föstudaginn 12. nóvember 1999, kl. 12:07:34 (1355)

1999-11-12 12:07:34# 125. lþ. 24.8 fundur 160. mál: #A Stjórnarráð Íslands# (aðsetur ríkisstofnana) frv. 121/1999, ÖJ (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 24. fundur, 125. lþ.

[12:07]

Ögmundur Jónasson (andsvar):

Herra forseti. Hv. þm. Árni Gunnarsson hvetur okkur til að fjalla um hvaða stofnanir og starfsemi eigi heima í Reykjavík og hvað eigi heima annars staðar á landinu. Þetta frv. gengur út á að banna slíka umræðu.