Dagskrá 126. þingi, 60. fundi, boðaður 2001-01-17 10:30, gert 18 0:31
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. jan. 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 369. mál, þskj. 585. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, þáltill., 46. mál, þskj. 46. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands, frv., 54. mál, þskj. 54. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Virðisaukaskattur, frv., 101. mál, þskj. 101. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, þáltill., 116. mál, þskj. 116. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Sveitarstjórnarlög, frv., 135. mál, þskj. 135. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Almannatryggingar, stjfrv., 379. mál, þskj. 624. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Úrskurður forseta um frumvarp um málefni öryrkja (athugasemdir um störf þingsins).