Fundargerð 127. þingi, 34. fundi, boðaður 2001-11-21 23:59, stóð 15:34:20 til 19:17:20 gert 22 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

miðvikudaginn 21. nóv.,

að loknum 33. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 282. mál (gjald fyrir rekstrarleyfi). --- Þskj. 340.

[15:35]


Veiðieftirlitsgjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 288. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 351.

[15:35]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 289. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 352.

[15:36]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 286. mál (brottkast afla). --- Þskj. 348.

[15:36]


Fjáraukalög 2001, 2. umr.

Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 128, nál. 378, 382 og 383, brtt. 379.

[15:39]

[Fundarhlé. --- 17:00]

[18:02]

Útbýting þingskjala:

[18:03]

[18:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:17.

---------------