Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 55. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Nr. 35/128.

Þskj. 1433  —  55. mál.


Þingsályktun

um aðgerðir til verndunar búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að setja á stofn nefnd er vinni að gerð tillagna um aðgerðir til verndunar búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi í Strandasýslu á grundvelli samþykktar norrænu ráðherranefndarinnar frá 12. nóvember 1996 og leita eftir víðtæku samstarfi heimamanna og félagasamtaka í þeim tilgangi.

Samþykkt á Alþingi 15. mars 2003.