ÁMöl fyrir GÞÞ

Fimmtudaginn 18. mars 2004, kl. 10:31:33 (5493)

2004-03-18 10:31:33# 130. lþ. 86.94 fundur 419#B ÁMöl fyrir GÞÞ#, Forseti JóhS
[prenta uppsett í dálka] 86. fundur, 130. lþ.

[10:31]

Forseti (Jóhanna Sigurðardóttir):

Borist hefur svohljóðandi bréf frá formanni þingflokks sjálfstæðismanna, Einari K. Guðfinnssyni, dagsett 18. mars:

,,Þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson, 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, er erlendis í einkaerindum og getur því ekki sótt þingfundi á næstunni óska ég eftir því með vísan til 2. mgr. 53. gr. þingskapa að 1. varamaður á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, Ásta Möller, taki sæti hans á Alþingi á meðan.``

Ásta Möller hefur áður tekið sæti á Alþingi og er boðin velkomin til starfa á ný.