Frestun á fundum Alþingis

Fimmtudaginn 27. maí 2004, kl. 15:18:10 (9205)

2004-05-27 15:18:10# 130. lþ. 129.1 fundur 1005. mál: #A frestun á fundum Alþingis# þál. 27/130, forsrh. (flutningsræða)
[prenta uppsett í dálka] 129. fundur, 130. lþ.

[15:18]

Forsætisráðherra (Davíð Oddsson):

Virðulegi forseti. Ég mæli fyrir till. til þál. um samþykki til frestunar á fundum Alþingis samkvæmt 1. mgr. 23. gr. stjórnarskrárinnar. Tillagan hljóðar svo:

Alþingi ályktar að veita samþykki til þess að fundum þingsins verði frestað frá 27. maí 2004 eða síðar, ef nauðsyn krefur, til septemberloka.

Tillagan skýrir sig sjálf.