Fundargerð 132. þingi, 37. fundi, boðaður 2005-12-07 23:59, stóð 15:19:22 til 17:15:12 gert 8 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

miðvikudaginn 7. des.,

að loknum 36. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fyrirspurnir á dagskrá.

[15:19]

Málshefjandi var Katrín Júlíudóttir.


Aðgangur að opinberum háskólum.

Fsp. BjörgvS, 114. mál. --- Þskj. 114.

[15:42]

Umræðu lokið.


Dreifikerfi Ríkisútvarpsins fyrir stafrænt sjónvarp.

Fsp. SÞorg, 188. mál. --- Þskj. 188.

[15:56]

Umræðu lokið.


Raunfærnimat.

Fsp. AKG, 214. mál. --- Þskj. 214.

[16:07]

Umræðu lokið.


Fræðsla í Kennaraháskóla Íslands um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum.

Fsp. ÁÓÁ, 215. mál. --- Þskj. 215.

[16:23]

Umræðu lokið.


Réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta.

Fsp. JBjarn, 118. mál. --- Þskj. 118.

[16:36]

Umræðu lokið.


Réttarstaða sjómanna.

Fsp. SigurjÞ, 282. mál. --- Þskj. 297.

[16:50]

Umræðu lokið.


Hvalnes- og Þvottárskriður.

Fsp. DJ, 228. mál. --- Þskj. 228.

[17:02]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 17:15.

---------------