Fundargerð 135. þingi, 83. fundi, boðaður 2008-04-02 13:30, stóð 13:30:30 til 18:27:40 gert 3 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

miðvikudaginn 2. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Gunnars Gíslasonar.

[13:30]

Forseti minntist Gunnars Gíslasonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 31. mars sl.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:36]

Forseti tilkynnti að Dögg Pálsdóttir tæki sæti Geirs H. Haardes, 1. þm. Reykv. s.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Eldsneytisverð -- samráð utanríkisráðherra við utanríkismálanefnd o.fl.

[13:37]

Umræðu lokið.


Virkjunarkostir á Vestfjörðum.

Fsp. KHG, 425. mál. --- Þskj. 678.

[14:09]

Umræðu lokið.


Blönduvirkjun.

Fsp. KHG, 428. mál. --- Þskj. 682.

[14:26]

Umræðu lokið.


Umhverfisáhrif Nesjavallavirkjunar.

Fsp. KolH, 469. mál. --- Þskj. 748.

[14:38]

Umræðu lokið.


Flutningskerfi Landsnets á Vestfjörðum.

Fsp. KHG, 491. mál. --- Þskj. 783.

[14:54]

Umræðu lokið.


Evruvæðing efnahagslífsins.

Fsp. BjH, 440. mál. --- Þskj. 697.

[15:08]

Umræðu lokið.


Vegtenging fyrir vatnsverksmiðju við Hlíðarenda í Ölfusi.

Fsp. BjH, 436. mál. --- Þskj. 693.

[15:23]

Umræðu lokið.


Vaðlaheiðargöng.

Fsp. BJJ, 369. mál. --- Þskj. 611.

[15:31]

Umræðu lokið.


Ferjubryggjan í Flatey.

Fsp. ÁI, 416. mál. --- Þskj. 667.

[15:44]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:55]


Veglagning yfir Grunnafjörð.

Fsp. HerdÞ, 405. mál. --- Þskj. 656.

[18:00]

Umræðu lokið.


Undanþága frá skattlagningu á mengun frá flugvélum.

Fsp. SF, 413. mál. --- Þskj. 664.

[18:13]

Umræðu lokið.

[18:26]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--8. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 18:27.

---------------