Fundargerð 135. þingi, 97. fundi, boðaður 2008-04-30 13:30, stóð 13:30:32 til 15:36:00 gert 2 9:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

miðvikudaginn 30. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Afturköllun þingmáls.

[13:30]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 917 væri kölluð aftur.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að kl. þrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Suðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Frumvarp um losun gróðurhúsalofttegunda.

[13:32]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Niðurstaða PISA-könnunar 2006.

[13:39]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Lengd viðvera í grunnskóla.

[13:46]

Spyrjandi var Guðbjartur Hannesson.


Endurskoðun forsendna fjárlaga.

[13:51]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni.

[13:59]

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[14:06]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.

[14:17]

Útbýting þingskjala:


Ríkisábyrgð til handa deCODE Genetics Inc.

Fsp. ÞBack, 570. mál. --- Þskj. 884.

[14:18]

Umræðu lokið.


Kostnaður við flug í einkaþotu til Búkarest.

Fsp. ÁI, 568. mál. --- Þskj. 877.

[14:29]

Umræðu lokið.


Grænlandssjóður.

Fsp. KHG, 569. mál. --- Þskj. 878.

[14:44]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:51]


Umræður utan dagskrár.

Málefni Landspítala.

[15:00]

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.

[15:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 15:36.

---------------