Fundargerð 136. þingi, 102. fundi, boðaður 2009-03-13 10:30, stóð 10:31:38 til 10:58:22 gert 13 14:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

föstudaginn 13. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning frá þingmanni.

Úrsögn úr þingflokki og innganga í annan.

[10:32]

Karl V. Matthíasson tilkynnti að hann væri genginn úr flokki Samfylkingarinnar og hefði jafnframt gengið til liðs við Frjálslynda flokkinn.


Tilkynning forsætisráðherra um þingrof og kosningar.

[10:33]

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las forsetabréf um þingrof og kosningar 25. apríl 2009.

Út af dagskrá voru tekin 2.--5. mál.

Fundi slitið kl. 10:58.

---------------