Dagskrá 138. þingi, 12. fundi, boðaður 2009-10-21 13:30, gert 22 8:17
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. okt. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Staða skuldara -- persónukjör -- stuðningur við Icesave (störf þingsins).
    • Til fjármálaráðherra:
  2. Útgreiðsla séreignarsparnaðar, fsp. SVÓ, 55. mál, þskj. 55.
    • Til menntamálaráðherra:
  3. Merking kvikmynda áhorfendum til aðvörunar, fsp. GErl, 65. mál, þskj. 65.
    • Til félags- og tryggingamálaráðherra:
  4. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, fsp. SF, 47. mál, þskj. 47.
    • Til iðnaðarráðherra:
  5. Rannsóknir og áætlanagerð í ferðaþjónustu, fsp. SF, 48. mál, þskj. 48.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  6. Tenging kvóta við byggðir, fsp. GErl, 66. mál, þskj. 66.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staða landsbyggðarinnar (umræður utan dagskrár).