Fundargerð 139. þingi, 6. fundi, boðaður 2010-10-07 10:30, stóð 10:30:34 til 11:05:05 gert 8 8:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

fimmtudaginn 7. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að settur yrði nýr fundur til að ljúka 2. dagskrármáli.

Forseti tilkynnti að kl. tvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Reykv. n. og kl. hálfþrjú muni forsætisráðherra flytja munnlega skýrslu um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við skuldastöðu heimilanna.


Störf þingsins.

Svör við fyrirspurnum -- vinnulag á þingi -- lög um greiðsluaðlögun o.fl.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Frv. viðskn., 23. mál (laun í slitafresti). --- Þskj. 23.

Enginn tók til máls.

[11:03]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 3.--8. mál.

Fundi slitið kl. 11:05.

---------------